Um okkur

UM SMÍÐAFERIL

Smíðaferill ehf er alhliða blikk- og trésmíðafyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 2015.

Við tökum að okkur allar almenna blikk- og trésmíðavinnu fyrir einstaklinga og fyrirtæki, hvort sem um er að ræða nýbyggingar, breytingar ,viðgerðir eða viðhald. Einnig önnumst við loftræstikerfi, auk uppsetninga á þeim.

Öll starfsemi Smíðaferils miðar að því að bjóða góða og faglega þjónustu sem viðskiptavinir eru ánægðir með. Við höfum gilt gæðakerfi og leyfi sem byggingarstjórar sem tryggir að öll okkar þjónusta standist ströngustu kröfur.

Eigendur fyrirtækisins eru með áratuga reynslu í faginu.

Smíðaferill er aðili að Samtökum Iðnaðarins og Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði.

Scroll to Top